grunnthaettir

Nám til framtíðar

grunnthaettir


Í menntastefnu nýrrar aðalnámskrá eru sex grunnþættir sem varða starfshætti, inntak og umhverfi náms á öllum skólastigum. Þeir eru læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Árið 2011-2013 var gefin út nú aðalnámskrá fyrir grunnskóla sem tekur mið af þessum grunnþáttum og eiga þeir að vera sýnilegir í öllu skólastarfi í framtíðinni.

 

Hægt er að kynna sér meira um grunnþættina hér eða á samsvarandi tengli hér til hliðar á síðunni.

 

Birt í flokknum Fréttir.