Myndir frá Reykjum

Fleiri myndir eru nú komnar í myndasafn skólans frá Reykjaferð sjöundubekkinga á dögunum. Þær eru misjafnar að gæðum en ákveðið var að láta þær flakka engu að síður.

Birt í flokknum Fréttir.