Móttaka nýrra nemenda á fimmtudag

Nýir nemendur Salaskóla, aðrir en þeir sem fara í 1. bekk, eru boðnir í heimsókn og skólaskoðun fimmtudaginn 18. ágúst kl. 11:30. Foreldrum þeirra að sjálfsögðu einnig.

Birt í flokknum Fréttir.