Matargjaldið hækkar 1. febrúar

Matargjaldið hækkar skv. ákvörðun bæjaryfirvalda 1. febrúar úr 280 kr. máltíðin í 320 kr. eða um 40 kr. á dag. Það mun að jafnaði vera um 800 kr. á mánuði. Við minnum á að tilkynningar um breytingar á áskrift þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi 20. hvers mánaðar.

Birt í flokknum Fréttir.