Ljósa- og friðarganga ​þriðjudaginn 4. desember kl. 17.00​

Aðventuganga foreldrafélagsins verður með aðeins breyttu sniði í ár.​ Gengin stuttur hringur um hverfið með ljós í þágu friðar. Gangan endar á skólalóðinni þar sem flutt verður stutt hugleiðing. Að lokinni útiverunni yljum við okkur á heitu súkkulaði og smákökum í skólanum. 
Skólahljómsveit Kópavogs flytur nokkur lög í anddyri skólans áður en gengið verður af stað. 
Hvetjum alla til að koma með ljós og eiga notalega samverustund. 

Foreldrafélagið

Birt í flokknum Fréttir.