List- og verkgreinakennsla
List- og verkgreinar eru kenndar í smiðjum. Nemendur eru aðeins í einni smiðju hverju sinni og að jafnaði tekur hver smiðja 8 – 9 vikur. Tónlist er ekki kennd í smiðjum, heldur í sérstökum tónlistartímum. Í list- og verkgreinum eru námshópar að jafnaði fámennari en í öðrum námsgreinum.