Katrín vann Stóru upplestrarkeppnina


Hin árlega upplestrarkeppni í 7. bekk var haldin í Salnum 8. mars sl. Keppendur voru frá flestum grunnskólum í Kópavogi. Sigurvegari varð Katrín Kristinsdóttir sem er nemandi okkar í fálkum hér í Salaskóla. Við óskum Katrínu innilega til hamingju með árangurinn. Meðfylgjandi mynd er af þeim sem voru í þremur efstu sætunum.

Birt í flokknum Fréttir.