Innritun í Salaskóla

Innritun í grunnskóla Kópavogs fer fram dagana 8. og 9. mars 2010
Til að innrita barn í Salaskóla er hægt að:
1. hringja í síma 5704600 og innrita barnið
2. skrá barnið með því að opna innritunarblaðið og senda til ritara skólans á asdissig@kopavogur.is
3. koma á skrifstofu skólans með eða án verðandi skólabarns

Skrifstofan er opin frá 8:30 – 15
Um leið og barn er innritað óskar skólinn eftir upplýsingum um hvort þörf sé á gæslu eftir skóla. Útfyllt skráningarblað sendist til ritara skólans asdissig@kopavogur.is

Birt í flokknum Fréttir.