Innritun í Salaskóla fyrir næsta skólaár

Inn­ritun 6 ára barna (fædd 2009) fer fram í Salaskóla mánudaginn 2. og þriðjudaginn 3. mars. Sömu daga fer fram inn­ritun nemenda sem flytjast milli skóla­hverfa og þeirra sem flytja í Kópa­vog eða koma úr einka­skólum. Haustið 2015 munu skólinn hefjast með skólasetningardegi mánudaginn 24. ágúst. 

Innritunin fer fram á skrifstofu skólans frá kl. 9:00 – 15:00 báða dagana. Það er bæði hægt að koma á skrifstofuna til að innrita eða gera það í gegnum síma, 570 4600. 

Vorskóli fyrir 6 ára börnin verður dagana 7. og 8. maí nk. Fyrri daginn verður jafnframt námskeið fyrir foreldra. Við auglýsum það nána síðar. 

Birt í flokknum Fréttir.