hondihond

Hönd í hönd í kringum Salaskóla

hondihond

Um klukkan 11 þennan morguninn fórum við, nemendur og starfsfólk skólans, út og tókumst í hendur og mynduðum keðju í kringum skólann. Þetta átti að vera táknrænt og við gerðum þetta vegna þess að við erum á móti kynþáttamisrétti. Við ætlum þannig að standa saman um margbreytileika í okkar samfélagi. Það er álit okkar að ekki eigi að mismuna vegna útlits og uppruna. Við erum ólík og eigum að fá að njóta þess. Myndir.

 

Mynd: Reynir Jónasson

 

Birt í flokknum Fréttir.