Stefna Salaskóla

Salaskóli er framsækinn skóli, óragur við að fara ótroðnar brautir. Í stefnumótun og starfi er stuðst við rannsóknir, innlendar og erlendar, og reynslu. Nemendur og hagsmunir þeirra eru ávallt í fyrsta sæti. Allt starfið miðast við að gera sérhvern þeirra að góðum og nýtum þegn þessa lands, óhræddum við að glíma við öll þau […]

Lesa meira

Um skólann

Salaskóli tók til starfa í sumarlok 2001. Skólinn er í Salahverfi, í Leirdal, sem liggur norðan við Rjúpnahæð og sunnan við Seljahverfi í Reykjavík. Skólaárið 2014 – 2015 eru nemendur 550 í 1.-10. bekk í 26 bekkjardeildum. Starfsmenn eru 80. Skólinn býr við afbragðsgóða aðstöðu. Húsnæði skólans er hlýlegt og gott og skólinn er […]

Lesa meira