Nk. föstudag, 28. janúar eru foreldraviðtöl í 6. bekk og 8. – 10. bekk. Foreldrar fá boð frá umsjónarkennurum. Nemendur í þessum bekkjum mæta ekki í skólann þennan dag.
Foreldraviðtöl í 1. – 5. bekk og 7. bekk hafa verið flutt til 11. febrúar vegna raskana sem urðu á skólastarfi í haust og janúar vegna covid. Það verður því venjulegur skóladagur hjá þeim 28. janúar en ekki 11. febrúar mæta börnin ekki í skóla en frístundi er opin allan daginn. Nánari upplýsingar síðar.