Foreldraröltið – allir með

Foreldrafélagið hefur nú tekið saman upplýsingar um foreldraröltið og mikilvægi þess. Hver bekkur hefur einnig fengið úthlutað röltdögum og eru foreldrar hvattir til að vera með. Það er þessi samfélagslega ábyrgð. Svo er líka bara svo fínt að hitta hina foreldrana og eiga með þeim góða stund í hverfinu. Allir saman nú, einn, tveir, þrír!

 

Foreldrarölt til hvers?

Tilgangurinn með foreldrarölti er að varna því að unglingar lendi í vanda og koma í veg fyrir hópamyndanir eftir löglegan útivistartíma, sem er kl. 22.00 fyrir unglinga frá 1. sept. til 1. maí. Nærvera fullorðinna þar sem unglingar hafa safnast saman hefur róandi og fyrirbyggjandi áhrif. Með þessu minnkum við líkurnar á að unglingarnir lendi í aðstæðum sem ógna þeim eða hræða. Slík nærvera gefur unglingunum líka tækifæri til að leita aðstoðar fullorðinna ef á þarf að halda.

Meðfylgjandi tafla sýnir hvaða dag hver bekkur á 2008-2009, stjórn foreldrafélagsins hefur raðað bekkjunum niður á eftirfarandi föstudaga og bekkjarfulltrúar sjá um að láta foreldra/forráðamenn í sínum bekk vita þegar þeirra bekkur á röltið.

 

MUNA AÐ SÆKJA TÖSKU MEÐ SÍMA OFL. Á LÖGREGLUSTÖÐINA  DALVEGI OG SKILA HENNI AFTUR EFTIR AÐ RÖLT HEFUR VERIÐ SKRÁÐ

 

Dagsetning

Bekkur

Bekkjarfulltrúi

Netfang

GSM

Viðburður

 

 

 

 

 

17/10

Stj.foreldraf.

 

birgirb@nyherji.is

894 0500

 

24/10

Kjóar

Ingibjörg

ingibjorg@ver.is

821 4807

 

31/10

Krummar

Alma

Sigurbjörg

alma@sjukrathjalfarinn.is

sigurbjorg@hagblikk.is

864 5594

897 3368

 

7/11

Smyrlar

Stella

Örn

smo.crew@icelandair.is

ornal@ejs.is

695 6988

664 3269

 

14/11

Svölur

Ingibjörg

ingibjorg@ver.is

821 4807

 

21/11

Himbrimar

Valgerður

vala@lax-a.is

893 6180

 

28/11

Lómar

Vantar

vantar

vantar

 

05/12

Ernir

Hrafnhildur

Anna Guðrún

hildabinni@hive.is

agm@internet.is

862 3697

659 0655

 

12/12

Fálkar

Björg

Karen

bjorgkr@internet.is

karen@vistor.is

894 5409

696 8080

 

19/12

Kjóar

Ingibjörg

ingibjorg@ver.is

821 4807

 

26/12

Krummar

Alma

Sigurbjörg

alma@sjukrathjalfarinn.is

sigurbjorg@hagblikk.is

864 5594

897 3368

 

02/01

Smyrlar

Stella

Örn

smo.crew@icelandair.is

ornal@ejs.is

695 6988

664 3269

 

09/01

Svölur

Ingibjörg

ingibjorg@ver.is

821 4807

 

16/01

Himbrimar

Valgerður

vala@lax-a.is

893 6180

 

23/01

Lómar

Vantar

vantar

vantar

 

30/01

Ernir

Hrafnhildur

Anna Guðrún

hildabinni@hive.is

agm@internet.is

862 3697

659 0655

 

06/02

Fálkar

Björg

Karen

bjorgkr@internet.is

karen@vistor.is

894 5409

696 8080

 

13/02

Kjóar

Ingibjörg

ingibjorg@ver.is

821 4807

 

20/02

Krummar

Alma

Sigurbjörg

alma@sjukrathjalfarinn.is

sigurbjorg@hagblikk.is

864 5594

897 3368

 

27/02

Smyrlar

Stella

Örn

smo.crew@icelandair.is

ornal@ejs.is

695 6988

664 3269

 

06/03

Svölur

Ingibjörg

ingibjorg@ver.is

821 4807

 

13/03

Himbrimar

Valgerður

vala@lax-a.is

893 6180

 

20/03

Lómar

Vantar

vantar

vantar

 

27/03

Ernir

Hrafnhildur

Anna Guðrún

hildabinni@hive.is

agm@internet.is

862 3697

659 0655

 

03/04

Fálkar

Björg

Karen

bjorgkr@internet.is

karen@vistor.is

894 5409

696 8080

 

10/04

Kjóar

Ingibjörg

ingibjorg@ver.is

821 4807

 

17/04

Krummar

Alma

Sigurbjörg

alma@sjukrathjalfarinn.is

sigurbjorg@hagblikk.is

864 5594

897 3368

 

24/04

Smyrlar

Stella

Örn

smo.crew@icelandair.is

ornal@ejs.is

695 6988

664 3269

 

01/05

Svölur

Ingibjörg

ingibjorg@ver.is

821 4807

 

08/05

Himbrimar /foreldraf. ofl

Valgerður

vala@lax-a.is

893 6180

Samr.próf /vorferð

15/05

Lómar /foreldraf. ofl

Vantar

vantar

vantar

Samr.próf /vorferð

22/05

Ernir

Hrafnhildur

Anna Guðrún

hildabinni@hive.is

agm@internet.is

862 3697

659 0655

 

29/05

Fálkar

Björg

Karen

bjorgkr@internet.is

karen@vistor.is

894 5409

696 8080

 

Á ég að gæta bróður míns?

Margir foreldrar hugsa sem svo:

Barnið mitt er ekki úti á kvöldin. Ég sé um minn ungling og af hverju ætti ég að vera að eyða tíma mínum í að passa annarra manna börn?

Við þessu er einfalt svar:

Með því hefur þú áhrif á það félagslega umhverfi sem þú og barnið þitt búið við. Því færri sem nota vímuefni, eru lagðir í einelti eða beittir ofbeldi af öðru tagi, því betra og öruggara er það umhverfi sem unglingurinn þinn býr við. Við berum öll ábyrgð á okkar nánasta umhverfi. Jafnframt kynnumst við okkar nánasta umhverfi betur, hættum þess og hvar unglingar geta haft athvarf til neyslu óæskilegra efna og hópamyndunar.

Nærvera fullorðinna hefur áhrif:

Ósætti milli einstaklinga eða hópa þróast síður yfir í alvarlegt ofbeldi, drykkja eða önnur vímuefnaneysla fer síður fram þar sem fullornir eru nærstaddir.

Þeir sem selja áfengi eða önnur vímuefni láta síður sjá sig ef fullorðnir eru til staðar.

Hvernig á að bera sig að á foreldrarölti?

 

Vera sýnileg, t.d. merkja sig með barmmerkjum. Vera til staðar ef unglingarnir leita til okkar en forðast að stjórna þeim. Hlusta og leiðbeina án þess að stjórna. Vera helst ekki færri en fjórir til fimm saman á röltinu. Hringja í lögregluna ef upp koma árekstrar, ofbeldi, slys, vímuefnaneysla og/eða vímuefnasala eða annað sem krefst afskipta, taka þá fram við lögregluna að við séum foreldrar á rölti. Ræðum ekki málefni einstaklinga sem við verðum vitni að á foreldraröltinu við óviðkomandi.

Kaupum ekki áfengi handa unglingum!

Foreldrar eru bestir í forvörnum samtaka,

ákveðnir og elskulegir

 

Stjórn foreldrafélagsins hvetur alla foreldra, 7., 8. og 9. bekkjar til þátttöku í röltinu, foreldrarölt er forvarnastarf og góður vettvangur til að efla kynni milli foreldra barna í skólanum. Með því að vera á ferli í hverfinu sýnum við börnunum að okkur er ekki sama og það brýtur upp það mynstur sem annars yrði ef enginn fullorðinn væri úti. Lögreglan í Kópavogi mælir með að byrjað að rölta klukkan 22.00 því þá lýkur útivistatíma barnanna.

Verum sýnileg!      Verum til staðar! 

  Virðum útivistarreglurnar!

Með því að taka þátt í foreldrarölti hefur þú áhrif á það félagslega umhverfi sem þú og barnið þitt búið við. Því færri sem nota vímuefni, eru lagðir í einelti eða beittir ofbeldi af öðru tagi, því betra og öruggara er það umhverfi sem þú og unglingurinn þinn býr við. Við berum öll ábyrgð á okkar nánasta umhverfi.

Foreldrar, hittumst á röltinu!

 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .