Foreldrar þurfa ekki að kaupa námsgögn

Þetta skólaár sér Kópavogsbær um að útvega nemendum grunnskólanna námsgögn án endurgjalds.
Með námsgögnum er átt við ritföng og stílabækur. Gott er að foreldrar sjái til þess að nemendur í 5.-10.bekk eigi heyrnartól til notkunar með spjaldtölvunum sínum.

Birt í flokknum Fréttir.