Dagur sjaldgæfra sjúkdóma

Á morgun, 28. febrúar, er dagur sjaldgæfra sjúkdómaa og í tilefni hans hvetur félag einstakra barna okkur til að klæðast glitrandi fatnaði og sýna þannig samstöðu og stuðning. Að sjálfsögðu verðum við í Salaskóla með.

Birt í flokknum Fréttir.