frida

Vöfflur, nammi namm …

fridavofflur2
Á fjölgreindaleikum í síðustu viku var á einni stöðinni boðið upp á vöfflur eftir að liðið hafði leyst úr ákveðinni þraut. Krakkarnir voru afar ánægðir með þetta framtak stöðvarstjórans og vöfflurnar runnu ljúflega niður. Sumir komu svo að máli við stöðvarstjórann, hana Fríðu, og báðu um uppskrift að vöfflunum góðu. Að sjálfsögðu varð Fríða við þeirri bón og hér kemur uppskriftin. Uppskriftina er einnig að finna inni á Heimilisfræðihorninu á salaskoli.is/ Námið (Uppskriftir fyrir 5. – 10. bekk).

Birt í flokknum Fréttir og merkt .