Vetrarleyfi næsta skólaár Birt 19. mars, 201229. desember, 2016. Höfundur: Logi Það er búið að ákveða vetrarleyfisdaga næsta skólaár. Þeir eru 17. og 20. október og 23. og 24. mars. Skipulagsdagar á haustönn verða 10. október og 17. nóvember. Birt í flokknum Fréttir og merkt Frí.