Það verður skóli miðvikudaginn 21. maí

Grunnskólakennarar eru að skrifa undir nýjan samning við sveitarfélögin og það er ljóst að það verður skóli á morgun – miðvikudaginn 21. maí. Vinnustöðvun er sem sagt aflýst.

Birt í flokknum Fréttir.