Íslandsmót barnaskólasveita í skák fór fram nú um helgina 17. og 18. mars. Salaskóli sendi 5 lið til keppni A, B, C, D og E lið. Enginn annar skóli var með jafn marga keppendur. Eftir mótið er Salaskóli með fjórfaldan Íslandsmeistaratitil því hann hlaut gullverðlaun í flokki B, C, D og E líða og silfur í flokki A liða. Skólinn tók 24 gullverðlaun og 6 silfur ásamt 2 bikurum fyrir bestan árangur á 1. og 3. borði og var samanlagt í öðru sæti á mótinu.
Eftirfarandi nemendur voru í gullliðunum:
E lið: Gísli Gottskálk, Anton Fannar, Kári Vilberg og Samúel Týr allir í 1. og 2. bekk
D lið: Axel Óli, Ívar Andri, Jón Þór, Daníel Snær og Sindri Snær allir í 3. bekk
C lið: Jason andri, Hafþór, Elvar Ingi, Orri Fannar og Björn Breki allir í 4. og 5. bekk
B lið:Arnar Steinn, Garðar Elí, Helgi Tómas, Ágúst Unnar, Rebekka Ósk og Dagur Kára.
Í A liði Salaskóla sem var í toppbaráttu allan tímann og keppti alltaf við erfiðustu andstæðingana voru:
1b. Hilmir Freyr Heimisson
2b. Hildur Berglind Jóhannsdóttir
3b. Róbert Örn Vigfússon
4b. Kjartan Gauti Gíslason
1v Aron Ingi Woodard.
Hér fyrir ofan er mynd af E-liðinu sem eru yngsta sveitin en fleiri myndir af liðunum eru hér.
A liðið sigraði öll hin liðin í innbyrðis viðureignum nema toppliðin frá Rimaskóla ( sitjandi norðurlandameistara ) og Álfhólsskóla en þeim viðureignum lauk með jafntefli 2.2.
Einnig fengu þeir Hilmir Freyr Heimisson og Róbert Örn Vigfússon sérstök verðlaun fyrir bestan árangur á 1 og 3 ja borði, en þeir gjörsigruðu alla sína andstæðinga.
Heildarúrslitin eru sem hér segir:
1 Álfhólsskóli A 30,5
2..3 Salaskóli A 30.0
2..3 Rimaskóli A 30.0
4 Hörðuvallaskóli A 21,5
5 Melaskóli A 20,5
6 Hofsstaðaskóli A 20,5
7 Grandaskóli 20.0
8 Salaskóli D 19,5
9 Salaskóli C 19,5
10 Rimaskóli C 19,0
11 Smáraskóli 19,0
12 Ölduselsskóli 18,5
13 Salaskóli B 18,5
14 Vættaskóli A 18,5
15 Sæmundarskóli 18,5
16 Snælandsskóli 18.0
17 Landakotskóli 18.0
18 Hofsstaðasskóli B 17,5
19 Rimaskóli D 17.0
20 Vættaskóli B 17.0
21 Rimaskóli B 17.0
22 Salaskóli E 16,5
23 Hörðuvallaskóli B 16,5
24 Fossvogsskóli B 16,5
25 Vesturbæjarskóli A 16,5
26 Álfhólsskóli B 16.0
27 Fossvogsskóli A 15.0
28 Kelduskóli-Korpa 14,5
29 Álfhólsskóli C 14,5
30 Melaskóli B 14.0
31 Selásskóli 12,5
32 Breiðagerðisskóli 12,5
33 Vesturbæjarskóli B 11,5
Nánari úrslit á skak.is eða á http://chess-results.com/tnr68535.aspx?art=0&lan=1
Myndasafn frá mótinu eftir Hrafn Jökulsson á síðunni : http://skak.blog.is/album/slandsmot_barnaskolasveita_2012/
Nánari fréttir birtast síðan á http://skak.blog.is/blog/skak/
Liðsstjóri Salaskólaliðanna var Tómas Rasmus.