Skólasöngur Salaskóla

Nýr skólasöngur Salaskóla, saminn í tilefni af 10 ára afmæli skólans er kynntur í dag 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu. Texti og undirleikur er hér á heimasíðu skólans og þá geta fjölskyldur sameinast við tölvuna og sungið hástöfum. Söngurinn er eftir Braga Valdimar Skúlason – bæði lag og texti en undirleik annast Guðmundur Pétursson gítarsnillingur.

Skólasöngur – undirleikur

Skólasöngur – texti

Birt í flokknum Fréttir.