graduate

Skólaslitin 2012

graduate
Nemendur í 10. bekk verða útskrifaðir miðvikudaginn 6. júní og hefur foreldrum verið sent bréf þar um. Nemendur í 1. – 9. bekk eiga að mæta til skólaslita fimmtudaginn 7. júní og hefur bekkjum verið skipt upp í tvo hópa, annar hópurinn mætir kl. 10:00 en hinn kl. 10:30. Mæting er í anddyri skólans þar sem umsjónarkennarar taka á móti þeim. Hópskipting er sem hér segir:

kl. 10:00            kl. 10:30

þrestir
spóar
stelkar
sólskríkjur
starar
steindeplar
ritur
teistur
langvíur
súlur
fálkar
lómar

hrossagaukar
lóur
músarrindlar
sendlingar
glókollar
maríuerlur
kríur
mávar
lundar
álftir
ernir
himbrimar

 

Birt í flokknum Fréttir.