Skipulagsdagur mánudaginn 29. september

Vekjum athygli á því að n.k. mánudag, 29. september er skipulagsdagur í Salaskóla. Þann dag vinna kennarar og starfsmenn að því að leggja mat á það sem gert hefur verið frá skólabyrjun og skipuleggja starfið framundan.  Nemendur eru í fríi en dægradvölin er opin. Þeir foreldrar sem ætla að notfæra sér dægradvölina fyrir börnin sín eru vinsamlega beðnir um að láta vita með orðsendingu á netfangið egg@kopavogur.is.  

Birt í flokknum Fréttir.