Skipulagsdagur föstudaginn 16. nóvember

Föstudaginn 16. nóvember verður skipulagsdagur í Salaskóla. Þá eiga nemendur frí en starfsfólk skólans situr námskeið og fundi um Olweusaráætlun gegn einelti og um uppbyggingarstefnuna.
Birt í flokknum Fréttir.