Kennaranemar

Salaskóli tekur á hverju ári við nokkrum fjölda kennaranema sem stunda æfingakennslu hjá okkur. Það er mikilvægt að verðandi kennarar fái góða leiðsögn á vettvangi og kynnist skólastarfi. Kennaranemarnir færa okkur iðulega frískandi faglega innspýtingu beint úr innsta kjarna fræðasamfélagsins. 

Birt í flokknum Fréttir.