Námskynningar fyrir foreldra

Námskynningar verða í skólanum á næstu dögum og vonumst við eftir góðri mætingu foreldra á þær. Kynningarnar eru kl. 17:30 til 18:30 og verða sem hér segir:

mið. 3. september  6. og 7. bekkur
fim.  4. september  2. bekkur
mán. 8. september  5. bekkur
mán. 8. september  8. 9. og 10. bekkur – mætt fyrst á sal
þri. 9. september   4. bekkur
   

Kynningar hjá 1. og 3. bekk verða auglýstar síðar.

Birt í flokknum Fréttir.