meistarar_2013

Meistaramót Salaskóla

meistarar_2013Meistaramót Salaskóla fór fram föstudaginn 1. mars og þangað mættu skáksnillingar á öllum aldri til þess að tefla. Skemmst er frá því að segja að meistari meistaranna í SALASKÓLA 2012- 2013 er Eyþór Trausti Jóhannsson í himbrimum sem var hæstur að stigum með 8 stig eftir allar sínar viðureignir. Ef horft er á aldsursstigin urðu úrslit eftirfarandi:

1. – 4. bekkur –  yngsta stig

1. Axel Óli Sigurjónsson  4. b. spóum (6 v.)

2. Egill Úlfarsson 4. b. jaðrökunum (6 v.)

3. Daníel Snær Eyþórsson 4. b. spóum (6 v.)

5. – 7. bekkur – miðstig

1. Jón Otti Sigurjónsson 7. b. teistum (7,5 v.)

2. Jason Andri Gíslason 6. b. kríum (7,5 v.)

3. Aron Ingi Woodward 6. b. kríum (7 v.)

8. – 10. bekkur – unglingastig

1. Eyþór Trausti Jóhannsson 10. b. himbrimum (8 v.)

2. Baldur Búi Heimisson 10. b. himbrimum (7,5 v.)

3. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 8. b. kjóum  (7 v.)

Myndir frá mótinu. 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .