Meistaramót Kópavogs á mánudaginn

Meistaramót Kópavogs verður haldið mánudaginn 7. mars og hefst klukkan 13:40 og stendur til kl. 17:00. Fjölmargir nemendur frá Salaskóla taka þátt í meistaramótinu. Meðfylgjandi er listi yfir þá sem gefst kostur á að fara á mótið og þeir hinir sömu þurfa að muna að hafa nesti meðferðis.

Birt í flokknum Fréttir.