reykir_5

Lífið á Reykjum

reykir_5
Nemendur á Reykjum halda dagbók. Hér kemur dæmi frá nemanda, birt með góðfúslegu leyfi.

Dagur 2 á Reykjum

Ég vaknaði seint á eftir hinum. Ég fór og fékk mér hafragraut og fór í tíma. Ég byrjaði í „undraheimi auranna“ og lærði margt um peninga og lán til dæmis debet- og kreditkort, lán og vexti. Síðan fór ég í íþróttir og sund og var aðeins lengur í sundi. Eftir það var frjálst og síðan matur og eftir það var kvöldvaka og kvöldhressing. Eftir það skrifaði ég í þessa bók og þá kom Hjalti og sagði þið eigið að fara að sofa eftir tvær mínútur svo góða nótt.

Birt í flokknum Fréttir.