slandsmeistarar_002web.jpg

Klappað lof í lófa

slandsmeistarar_002web.jpgÍ gær voru skáksveitirnar okkar kallaðar fram í anddyri skólans þar sem starfsfólk og allir nemendur skólans heiðruðu þau með lófaklappi. Eins og kunnugt er skiluðu skáksveitirnar sem voru alls 8 að tölu glæsilegum árangri á Íslandsmóti grunnskóla í skák. Hörkuduglegir krakkar.  Sjá nánar um úrslit á annarri frétt hér á síðunni. 

slandsmeistarar_005web.jpgslandsmeistarar_001web.jpg

Birt í flokknum Fréttir.