jolasidir

Jólasiðir í mismunandi löndum – Comeníusarverkefni

jolasidir

Nemendur á miðstigi hafa verið að vinna nokkur verkefni  í haust í tengslum við samvinnuverkefni okkar í Comenius.    Unnið hefur verið að sameiginlegri matreiðslubók  sem verður gefin út, einnig gerðu miðstigsnemendur myndband á spjaldtölvur um Íslenska jólasiði.   Þetta myndaband ásamt myndböndum frá hinum löndunum verða sett inn á sameiginlega vefsíðu landanna.   Tengill er á  síðunni okkar.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .