2bekkur

Jólahringekjur og gönguferð

2bekkur


Músarrindlar, sendlingar, spóar og stelkar eru búnir að vera í jólahringekju þar sem margvísleg og skemmtileg verkefni hafa verið unnin. Í morgun skelltum við okkur síðan í hressingar jólagönguferð í Rjúpnalund þar sem krakkarnir tóku lagið og gæddu sér á piparkökum. Veðrið lék nú ekki við okkur því það var vindur og kuldi sem beit í tær og kinnar.

Skoðið myndir

Kveðja 2. bekkingar

Birt í flokknum Fréttir og merkt .