Jólaböllin 2016

Þriðjudagurinn 20. desember er síðasti skóladagur fyrir jól. Þá mæta nemendur á jólaböll eins og hér segir: Kl. 9:00 – 9:50 – Glókollar, Þrestir, Hrossagaukar, Maríuerlur, Kríur, Flórgoðar, Tildrur Kl. 10:00 – 10:50 – Músarrindlar, Lóur, Lundar, Sandlóur, Langvíur, Himbrimar, Tjaldar Kl. 11:00 – 11:50 – Sólskríkjur, Spóar, Teistur, Steindeplar, Ritur, Lómar, Vepjur Nemendur í unglingadeild eru með sitt jólaball mánudagskvöldið 19. desember og eiga því frí daginn eftir. Nemendur í 1. – 7. bekk eru komnir í jólafrí að loknu jólaballi. Dægradvölin er opin frá kl. 8:00 á þriðjudag. Skólastarf hefst aftur að loknu jólafríi miðvikudaginn 4. janúar.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .