Fréttir

 • Það er skíðaferð hjá 5. bekk í dag

  Það er skíðaferð hjá 5. bekk í dag

  Það er opið í Bláfjöllum og 5. bekkur fer í sína skíðaferð. Mikilvægt að klæða sig mjög vel. Það er kalt en hlýnar eitthvað þegar líður á daginn. Allir í sín hlýjustu föt.
 • Vegna skíðaferðar 5. bekkjar

  Vegna skíðaferðar 5. bekkjar

  Enn er óvíst með opnun í Bláfjöllum. Nánar um áttaleytið.  
 • Ekki skólahald föstudaginn 14. febrúar

  Ekki skólahald föstudaginn 14. febrúar

  Bara til að árétta það að það er ekkert skólahald í Salaskóla föstudaginn 14. febrúar. Bara neyðaropnun og aðeins aðalinngangur opinn. Frístund verður lokuð allan daginn.
 • 6. og 7. bekkur fer á skíði í dag

  6. og 7. bekkur fer á skíði í dag

  Það er opið í Bláfjöllum í dag og það verður því skíðadagur hjá 6. og 7. bekkingum. Það blæs svolítið í fjöllunum en vindur er að ganga niður og búast má við fínu veðri þegar líður á morguninn. Það verður kalt og allir verða að …
 • 7. bekkur í samstarfi við jafnaldra í Japan

  7. bekkur í samstarfi við jafnaldra í Japan

  Krakkarnir í 7. bekk eru með samstarfsverkefni við jafnaldra sína í japönsku skóla. Þetta er hluti af alþjóðlegu samstarfi Salaskóla sem UNESCO skóla. Þau hafa átt í ýmsum samskiptum, hist á „skype“- fundum og skipst  á ýmsum upplýsingum. Þau gerðu svo þetta listaverk í samstarfi …

Allar fréttir

Salaskóli - Facebook

Tweets

Spjaldtölvuvæðing Salaskóla – Kennarar

Spjaldtölvuvæðing Salaskóla – Nemendur