Fréttir

 • Vefsíða fyrir fjarkennslu

  Vefsíða fyrir fjarkennslu

  Við erum búin að setja upp sérstaka síðu með nauðsynlegum upplýsingum fyrir ykkur nú meðan á samkomubanni stendur og skólastarf er skert. Við setjum inn skipulag skólastarfsins, svör við spurningum sem við höfum fengið, ábendingar um gott og gagnlegt efni o.s.frv. Hér er tengill á …
 • Netskák

  Netskák

  Kópavogsbær hefur blásið til sóknar í skákinni. Boðið verður uppá netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri nokkrum sinnum í viku á meðan aðrar íþróttir/tómstundir hjá nemendum liggja niðri.  Hafa nú þegar um 50 nemendur skráð sig í hópinn. Hér eru skrefin sem þarf að fara …
 • Dear parents; feeling guilty is not an option these days.

  Dear parents; feeling guilty is not an option these days.

  When the ban of social gathering became a fact we planned that grades 1 -5 would attend school up to a point but thas not happened yet. Nevertheless, parents have recieved information from our teachers about what can be done at home. Some teachers in …
 • Dear parents and other guardians of the students in Salaskóli.

  Dear parents and other guardians of the students in Salaskóli.

  These are strange times to say the least. Our school has been closed due to strike for eight days and we don‘t know how much longer the strike will last. Our school is now closed for all personnel. It will re-open as soon as it …
 • Staðan í Salaskóla 20. mars

  Staðan í Salaskóla 20. mars

  Það er einkennilegt ástand núna, það er ekki hægt að segja annað. Skólinn hefur verið lokaður vegna verkfalls í 8 daga og ekki sér til lands í samningamálum. Við höfum nú skellt skólahúsinu í lás. Það verður opnað aftur þegar búið er að þrífa það …

Allar fréttir

Salaskóli - Facebook

Tweets

Spjaldtölvuvæðing Salaskóla – Kennarar

Spjaldtölvuvæðing Salaskóla – Nemendur