jolafolk

Hvernig varð jólaþorpið til?

jolafolk

Eins og fram hefur komið hér á síðunni er nú til sýnis í skólanum afrakstur þemaverkefnis nemenda í 7. og 8. bekk sem ber heitið JÓLAÞORPIÐ. Nokkrir nemendur tóku myndir meðan á gerð jólaþorpsins stóð sem sýnir vel hvernig verkið gekk fyrir sig. Myndasmiðir eru Magnús Garðar, Viktor Gunnars og Davíð Birkir og hér er sýningin þeirra. Einnig var gert myndband sem Davíð Birkir stóð að. 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .