mynd1.jpg

Hressir krakkar í útikennslu

mynd1.jpg
Útikennsla fellur ekki niður þó illa viðri. Það er bara að búa sig vel og vera í góðum og hlýjum fatnaði. Hópur í 3.- 4.bekk var að byrja í útikennslu í dag.  Á milli þess sem gengið var milli heimila til að taka myndir af krökkunum var rassaþotukeppni og nestistími. Regla númer eitt var höfð að leiðarljósi og það var að skemmta sér vel.
Birt í flokknum Fréttir.