Á föstudaginn er alþjóðadagur downs heilkennis sem haldinn er þann 21. mars ár hvert.
Við hvetjum öll til að sýna málefninu stuðning og fagna fjölbreytileikanum með því að klæðast mislitum sokkum þennan dag 🤗
Á föstudaginn er alþjóðadagur downs heilkennis sem haldinn er þann 21. mars ár hvert.
Við hvetjum öll til að sýna málefninu stuðning og fagna fjölbreytileikanum með því að klæðast mislitum sokkum þennan dag 🤗