Á föstudaginn, 25. janúar, verða foreldraviðtöl í Salaskóla. Kennarar hafa sent foreldrum tíma fyrir viðtölin og nauðsynlegar upplýsingar.
Dægradvölin er opin.

Nú eru prófadagar hjá elstu nemendum skólans. Nemendur koma til prófs kl.
8:30 á morgnana og fara síðan heim að prófi loknu. Prófum lýkur nk. föstudag. Hér koma nokkur góð ráð til krakka sem eru í próflestri.
Máltíðin í mötuneyti Salaskóla hefur að undanförnu verið á 235 kr. Vegna verðhækkana síðustu mánuði sjáum við okkur tilneydd til að hækka matarverðið í 250 kr. máltíðina. Hækkun þessi gildir frá næstu mánaðamótum.
Við viljum einnig biðja foreldra um að virða gjalddaga, því að við eigum erfitt með að standa í skilum ef gjöldin skila sér ekki á réttum tíma.
Fyrir áramót tókum við upp samstarf við íþróttafélagið HK um æfingar fyrir yngri börn á dægradvalartíma krakkanna. Rúta kom í skólann og fór með nemendur í íþróttahúsið Kórinn og skilaði þeim svo aftur hingað.
Þetta heldur áfram nú í janúar, óbreytt að mestu. Þó er sú breyting að þetta verður á mánudögum og föstudögum, fimmtudagarnir detta út. Rúta kemur hingað og skilar börnunum svo aftur hingað í skólann að lokinni æfingu.
Við erum með samstarf við fleiri íþrótta- og æskulýðsfélög í bígerð og vonum að málin skýrist fljótlega hvað það varðar.
Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk bárust í þann mund sem jólafrí brast á. Við höfum reiknað út meðaltalið fyrir skólann og er það nánast það sama og landsmeðaltal. Taflan sýnir útkomuna:
| Salaskóli | Landsmeðaltal | ||
| 4. bekkur íslenska | 6,4 | 6,2 | |
| 4. bekkur stærðfræði | 6,8 | 6,8 | |
| 7. bekkur íslenska | 6,8 | 7,0 | |
| 7. bekkur stærðfræði | 7,0 | 7,0 |
Náttúrufræði krækjur
|
Hér höfum við safnað saman nokkrum krækjum Veldu efnisþátt hér að neðan. Gangi ykkur vel TR. og JP. |
Jarðfræði
|
|
||
|
|
||
|
Afþreying |
Málfræðivefur: http://www.fsu.is/vefir/elisav/malfraedivefur/ | |
Tungebrækkere |
||
| Danski Disneyvefurinn | ||
| Multidansk er líka skemmtilegur vefur | ||
| Danski krónprinsinn | ||
| Kongehuse | ||
| Legolandi Tivoli Dýragarðinum í Kaupmannahöfn |
||
| Bakken Bonbonland http://www.duda.dk/http://www.duda.dk/ http://www.jubii.dk/http://www.jubii.dk/ |
||
| Góð dönskusíða | http://www.skolatorg.is/kerfi/engjaskoli/bekkir/default.asp?bk=40 | |
| Margt skemmtilegt og fróðlegt |
Vefur danska Rauða krossins
|
|
|
Unglingablöðin
|
Vi unge Frikvarter |
|
| Ýmislegt |
Ordlege Stjernetegn Pegeboken En dansk hjemmeside? God nok på nettet God- bedre- bedst |
|
| Margt skemmtilegt og fróðlegt | Fermingin
|
|
| Samræmd próf | ||
| Eldri samræmd próf | ||
| Margvíslegt þjálfunarefni | ||
| Þjálfunarnámskeið í dönsku | ||
| Dönsk málfræði
|
||
| Dönsk tónlist |
Gaffa alt om musik | |
| Danskir tónlistarmenn | ||
| Magtens korridorer | ||
| Nik og Jay | ||
| Sös Fenger | ||
| Outlandish | ||
| Östkyst hustlers | ||
| Tina Dickow | ||
| Marie Frank | ||
| Kim Larsen | ||
| Sanne Salomonsen | ||
|
|
||
| Danskar kvikmyndir | Blinkende lygter Tæl til 100 |
|
|
Efni tengt jólum
|
Jól á duda.dk Jul for alle Jul i Dannevang Jul i Danmark „Cool“ jul Jul i kirker og hjem |
|