gjf_til_barnaspla_008.jpg

Landspítala afhent gjöf

Krakkarnir í 7. og 8. bekk söfnuðu fé til Landspítala Hringsins í desember með því að halda jólamarkað í skólanum þar sem seld voru jólakort, listaverk, kökur og góðgæti. Ágóðinn var afhentur Landspítalanum við hátíðlega athöfn í sal skólans í morgun þar sem forsvarsmenn Landspítalans tóku við gjöfinni og þökkuðu þann hlýhug sem krakkarnir sýndu í verki.  gjf_til_barnaspla_008.jpg

 

gjf_til_barnaspla_009.jpg

Birt í flokknum Fréttir.