Mikil veikindi í Salaskóla

Talsverð forföll eru nú meðal starfsfólks Salaskóla og þrátt fyrir góðan vilja tekst okkur ekki að manna þau öll. Við látum yngstu nemendur ganga fyrir og þurfum stundum að grípa til þess ráðs að fella niður kennslu hjá eldri nemendum. Vonandi gengur þetta hratt yfir.

Birt í flokknum Fréttir.