Verkefnalisti vegna heimasíðu Salaskóla
Dags. | Verkefni | Ábyrgðaraðili | Lokið dags. | Staðfest/Aths. |
11.11.07 | Stilla þarf tungumál á Server yfir á Íslensku | Tóta | 12.11.07 | |
11.11.07 | Breyta stillingu á PHP magic_quotes_gpc úr `OFF` í `ON’ | Ásgeir (asgeir@thekking.is) |
Búið að senda beiðni á Þekkingu. Þarf að ítreka !! |
|
11.11.07 | Setja inn upplýsingar um skólann á footer | Tóta | 12.11.07 | |
11.11.07 | Lagfæra logo | Tóta | 16.11.07 | Kristín, sendu mér orginal logoið. T. Geri það á morgun fim. K. |
11.11.07 | Fella logoin út af footer | Tóta | 12.11.07 | fella út úr templates/index.php |
11.11.07 | Sníða myndir í banner (638×88 px) og setja inn í möppuna "flettimyndir" | Kristín | 13.11. Er verið að vinna í þessu. | |
12.11.07 | Þýða "Docman" | Tóta | 14.11.07 | Komið inn, eftir að tékka |
12.11.07 | Lagfæra RSS-feed | Tóta | 12.11.07 | Breyta þurfti aðgangi að "cache-möppunni" á server |
14.11.07 | Heimilisfang (botninn) | Kristín/Tóta | 16.11.07 | Tóta, getur þú bætt inn faxi |
14.11.07 | Fjöldi frétta á forsíðu | Kristín | 16.11.07 | Er hægt að láta birtast fleiri fréttir á forsíðu í einu t.d. 5-6? |
19.11.07 | Starfsfólk og kennarar | Kristín / Tóta | 19.11.07 |
Á starfmannasíðunni birtist eftirfarandi efst: Contact details for this website Er hægt að taka það út eða íslenska? Búið !! T.
|
28.11.2007 | Annar linkur: Námsvefir – kom yfir dropdownmenu á forsíðu. Flutti linkinn undir Námsvefir. Er það í lagi ? | Tóta | 28.11.07 | Já, var að gera tilraunir vegna Loga. Gott að breyta því. |
29.11. 2007 | Ég fæ ekki docman til að virka almennilega. Getur hann verið bilaður? Var að reyna að tengja skjal inn í flokka. Gekk ekki. | Kristín |
29.11.07
30.11.07 |
Docman virðist ekki hafa afritast rétt. Henti honum út og setti nýrri útgáfu inn. Eftir að þýða hana. Er í smá vandræðum með ég hef lítinn aðgang inn á Serverinn hjá Þekkingu. Hef ekki réttindi til að setja gögn í allar möppur. Hafðu samband ef þetta virkar ekki. Kv. T. BESTU ÞAKKIR nú gengur ljómandi að setja inn efni! K. |
29.11. 2007 | Gaman væri að heyra af "græjunni" fyrir undirvefi. | Kristín | ||
17.12 2007 |
Breyta stillingu á PHP magic_quotes_gpc úr `OFF` í `ON’ | Ítrekað við Ásgeir | Svar frá Ásgeiri |
Það virðist vera vandkvæðum bundið að breyta magic qoutes stillingu fyrir ákveðið vefsvæði. Viljum ekki Getum þá lítið gert í því. Þetta er hins vegar ákveðinn mínus á þjónustuna vil ég meina, því "magic_quotes" fellir út auka backslash- og gæsalappir í slóðum og slíku. Kv. T. |
07.01.2008 | Innsett Veftré | Tóta | 08.01.2008 |
Kristín ! Skoðaðu tréð og ath. hvort það er í lagi. Kv. T. Búið og gert! K. |
08.04.2008 |
Tapað – fundið. Ekki er hægt að setja inn í flokkinn Bæta við tapað – fundið. Sé ekki hvað veldur því. |
Kristín | ||