Samkvæmt skóladagatali Salaskóla hefst vetrarleyfi nemenda og starfsfólks á morgun, fimmtudaginn 30. október. Skólastarf hefst aftur mánudaginn 3. nóvember skv. stundaskrá.  

Vetrarleyfi hefst á morgun
				Birt í flokknum Fréttir.			
		
		
		
	
Samkvæmt skóladagatali Salaskóla hefst vetrarleyfi nemenda og starfsfólks á morgun, fimmtudaginn 30. október. Skólastarf hefst aftur mánudaginn 3. nóvember skv. stundaskrá.