Íslandsmótið fer fram laugardaginn 7. janúar kl 11:00 til ca 16:30 í Rimaskóla. Keppendur verða að vera fæddir árið 2001 eða síðar. Veitt eru sérstök verðlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi, og auk þess efnt til happdrættis svo allir eiga möguleika á vinningi.
Þessir eru þegar skráðir á hádegi þann 6.01.2012:
Aron Ingi Woodard
Axel Óli Sigurjónsson
Ágúst Unnar Kristinsson
Benedikt Árni Björnsson
Dagur Kárason
Hilmir Freyr Heimisson
Kjartan Gauti Gíslason
Róbert Örn Vigfússon
Sindri Snær Kristófersson
Salaskólakrakkarnir fjölmenna á Íslandsmót barna 2012.
Birt í flokknum Fréttir.