Veðrið versnar

Veðrið er að versna og hvasst við skólann. Við sendum litlu krakkana ekki gangandi heim úr dægradvölinni og höldum þeim inni þar til þau verða sótt. Biðjum foreldra samt að vera rólega í vinnunni og rjúka ekki af stað út í vonda veðrið:-)

Birt í flokknum Fréttir.