9. bekkur á Laugum þessa viku

Nemendur í 9. bekk eru nú að stíga upp í rútu sem fer með þá í skólabúðirnar á Laugum í Sælingsdal. Þarf verða þau þessa viku. Unnið verður að ýmsum verkefnum og ekki kæmi á óvart að Laxdæla bæri eitthvað á góma.  

Birt í flokknum Fréttir.