Upplestrarkeppninni frestað vegna veðurs

Upplestrarkeppninni sem átti að vera í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs í dag er frestað vegna veðurs um óákveðinn tíma

Birt í flokknum Fréttir.