Salaskóli hreppti silfrið

Skáksveit Salaskóla lenti í 2. sæti á Norðurlandamóti grunnskóla í skák. Sveitin hlaut 11,5 vinninga. Norska sveitin varð Norðurlandameistari með 19 vinninga og í 3. sæti varð sænska sveitin með 9,5 vinning.

Birt í flokknum Fréttir.