Samræmd próf

Vikuna 20. – 24. september verða  samræmd próf lögð fyrir nemendur í 4., 7. og 10 bekk.  Prófin eru ætluð til þess að meta stöðu sérhvers nemanda í  viðkomandi námsgreinum.

10. bekkur
Íslenska – mánudaginn 20. september
Enska – þriðjudaginn 21. september
Stærðfræði – miðvikudaginn 22. september

4. og 7. bekkur
Íslenska – fimmtudaginn 23. september
Stærðfræði – föstudaginn 24. september

Við óskum nemendum góðs gengis.

Birt í flokknum Fréttir.