Salaskóli gjörsigraði Dani

Eftir sárt tap gegn Norðmönnum í gær gerðist það sem Íslendingar elska,
við unnum A lið Danmerkur 4:0

Ísland skaust því upp í annað sæti með því að gjörsigra Dani.
Staðan eftir 2 umferðir er því þannig:

1 Noregur 7 stig
2 Ísland  5 stig
3- 4 Finland 4 stig
3- 4 Danmörk lið 2  4 stig
5 Danmörk lið 1 2,5 stig
6 Svíþjóð 1,5 stig

Minnum á heimsíðu mótsins www.jetsmarkskakklub.dk

Birt í flokknum Fréttir og merkt .