Morgunfundir stjórnenda

Vegna veikinda varð talsverð röskun  á áætlun skólans um morgunfundi skólastjórnenda með foreldrum. Fundum með 10. bekk, 7. bekk, 6. bekk og 5. bekk þurfti að fresta og eru verið að finna nýja tíma fyrir þá.

En við höldum áætlun að öðru leyti og föstudaginn 15. febrúar verður fundur með foreldrum 3. bekkinga, 19. febrúar eru foreldrar 1. og 2. bekkinga og 20. febrúar foreldrar 4. bekkinga. Fundirnir byrja kl. 810 – 900.

Birt í flokknum Fréttir.