Klukkustund kóðunar 2020

Alþjóðlega Hour of Code (Klukkustund kóðunar) forritunarvikan verður haldin dagana 7.-13. desember um heim allan. Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi forriti í a.m.k. eina klukkustund. Átakið hefur náð til yfir milljarð þátttakenda í yfir 180 löndum. Búið er að skrá Salaskóla til þátttöku og stefnt er að því að sem […]

Lesa meira

18.nóvember 2020

English below Á morgun, 18. nóvember, taka gildi breyttar sóttvarnarreglur sem hafa smá áhrif á skólastarf í grunnskólum. Við erum reyndar enn að bíða eftir reglugerð með nánari leiðbeiningum en tvennt vitum við: 1. Grímunotkun og fjarlægðarmörk verða felld niður í 5. – 7. bekk 2. Íþróttakennsla getur hafist aftur í íþróttahúsinu. E.t.v. koma […]

Lesa meira

Skipulagsdagur / organizational day 19. nóvember

Minnum á að nk. fimmtudag, 19. nóvember, er skipulagsdagur í öllum skólum Kópavogs og Salaskóla þar með líka. Það er engin kennsla þennan dag og frístundin er líka lokuð. Við munum nýta daginn til að skipuleggja starfið fram að áramótum. On November the 19th there is an organizational day in Salaskóli, as other schools […]

Lesa meira

Bebras (Bifur) áskorunin

Bebras (Bifur) – áskorunin í rökhugsun & tölvufærni Nemendur í 4.-10.bekk í Salaskóla stefna á að taka þátt í Bebras-áskoruninni að þessu sinni en Bebras tölvuáskorunin 2020 fer fram í vikunni 9.-13. nóvember 2020. Áskorunin er alþjóðlegt verkefni og er henni ætlað að kynna hugmyndafræði og grunnhugsun forritunar (e. computational thinking) fyrir nemendum með […]

Lesa meira

Breytt skólastarf 3. – 17. nóvember

Vegna nýrrar reglugerðar um skólastarf í heimsfaraldri verður starfið svona í Salaskóla frá 3. – 17. nóvember: Nemendur í 1. – 4. bekk:  Mæting kl. 8:10 og skóli til 13:30. Kennsla verður með sama hætti og verið hefur.  Að kennslu lokinn gefst nemendum kostur á dægradvöl í frístund. Nánari upplýsingar koma frá Auðbjörgu Íþróttakennsla […]

Lesa meira

Skipulagsdagur 2. nóvember / November 2 will be used to plan school work with the teachers and other school staff.

English below Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2. nóvember verður notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki. Leik- og grunnskólabörn eiga því ekki að mæta í skólann mánudaginn […]

Lesa meira

Söfnum hausti

Menningarhúsin tóku sig til og græjuðu ljósmyndaleik fyrir vetrarfríið í næstu viku undir yfirskriftinni Söfnum hausti. Þar eru fjölskyldur hvattar til að fara út í haustið – búa til haustkórónur og laufaskúlptúra, virða fyrir sér fugla og útsýni, faðma tré og bregða á leik á ýmsan hátt. Þær taka af sér mynd – eða […]

Lesa meira

Vetrarleyfi / Winter break

Mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. október er vetrarleyfi í Salaskóla. Þá er ekkert skólastarf og dægradvöl er lokuð. Vonum að þið njótið þessara daga og getið gert eitthvað skemmtileg með krökkunum. On Monday the 26th and Tuesday the 27th of October there is a winter break in Salaskóli. The school and the fristund are […]

Lesa meira

Bleikur dagur þann 16.október

Það er bleikur dagur núna á föstudaginn. Kennarar og starfsfólk skólans ætla því að mæta í bleikum fötum í tilefni dagsins og hvetjum við nemendur til þess að gera það líka. Þannig lýsum við upp skammdegið í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. https://www.bleikaslaufan.is/um-atakid/bleiki-dagurinn/

Lesa meira

Smit í Salaskóla, 1. – 4. bekkur heima á morgun, föstudag 9. október

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í 1. – 4. bekk í Salaskóla Okkur þykir leitt að tilkynna að upp hefur komið COVID-19 smit hjá starfsmanni í umhverfi barnsins þíns. Til að gæta fyllsta öryggis og varúðar ertu vinsamlega beðin/n að hafa barn þitt heima í úrvinnslusóttkví (allt að tveir dagar) á meðan unnið er að frekari […]

Lesa meira

Hjólin og skólinn

Í gær var launhált á götum og stígum hverfisins. Nokkuð var um það að krakkar sem fóru á hjólum í skólann duttu og sum þeirra hlutu slæma byltu og högg á búk og höfuð með tilheyrandi bólgum og skurðum. Það er því skynsamlegt að setja hjólin í geymsluna að sinni, þ.e.a.s. ef ekki hafa […]

Lesa meira